RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Roussillon

HEITI: Côtes du Roussillon AOC

ÁRGANGUR: 2006

ÞRÚGA :mourvèdre, carignan, syrah
La Montadella er aldar gömul ekra.

JARÐVEGUR: Stallar með leir og malarjarðvegi - Les Aspres

UPPSKERA: 30 hektólítrar af hverjum hektara.

VÍNGERÐ: 6 mánuðir í tönkum og svo sett á flöskur.

STYRKLEIKI:13%

HITASTIG: 16°C til 18°C

Côtes du Roussillon

La Montadella

PUJOL


SMÖKKUN : Vínið er þétt, ferskur ávöxtur, keimur af vel þroskuðum sólberjum og kirsuberjum. Þetta er vín með góða fyllingu. Gott tannín í frábæru jafnvægi gerir að þetta vín má geyma mjög lengi.

PASSAR MEÐ : Villibráð og öðru grilluðu eða steiktu kjöti, rauðu sem hvítu, einnig gott með mjúkum ostum.

ÁTVR - 2 889 kr
Vörunúmer ÁTVR: 03863

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431